Dream lover – Berglind Ágústsdóttir

Facebook photo album:

The nationally renowned multi-artist, Berglind Ágústsdóttir opened the solo exhibition “Dream Lover” in Ekkisens Art Space on June the 10th. On were a number of playful works, experimental plaster sculptures, drawings and on site happenings. The title of the exhibition was derived from a video art piece which will be premiered in Iceland in the show, a collaboration with the swedish artist Liina Nilsson. During the exhibition, Berglind also managed an experimental radio channel.

///

Víðkunna fjöllistakonan Berglind Ágústsdóttir opnaði einkasýninguna Dream Lover í Ekkisens þann 10. júní.

Berglind hafði undanfarið gert tilraunir með skúlptúra sem unnir eru í gifs sem og gert myndbönd við tónlist af plötu sinni Just Dance. Hún sýndi skúlptúra, teikningar og vídjóverk í Ekkisens jafnframt því að vinna ný verk á sýningartímanum og gera tilraunarútvarp.

Berglind (f.1975) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2003. Hún hefur sýnt víða hér á Íslandi og erlendis og staðið að listviðburðum, verið sýningarstjóri og starfað sem tónlistar og myndlistarkona sem hefur ávallt blandað miðlum saman og unnið mikið í samvinnu við aðra. Berglind hefur spilað víða um heim og gefið út plötur og kassettur. Hún vekur hvarvetna athygli enda fer ekkert á milli mála að list hennar er samofin framkomu hennar og atferli dags daglega. Líkt og í hversdagslífinu beitir hún í myndlist sinni litum, mynstri, leikföngum og ljósmyndum til að koma á framfæri því sem henni liggur á hjarta. Verkin eru ýmist gjörningar, myndbönd, tónlist eða innsetningar. Einnig skipurleggur hún tónlistar og list viðburði og gerir tilrauna útvarp

13442296_1752825144974835_774929681847504691_n

unnamed
Berglind Ágústsdóttir

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star