*english below*
Síta Valrún opnar sýningu á Episodes +- í Ekkisens föstudaginn 13. nóvember kl. 20:00.
Episodes +- eru videóljóð sem fjalla um ástarsambönd og eru vísvitandi misheppnuð tilraun til greiningar á því fyribæri sem ástarsamband er. Frekar eru þetta lýsingar á tilfinningalegum masókisma, fórnvilja, fallegum skújaborgum og að verða skaðlega heillaður í hunangi og ítrekað sækja í það aftur. Ofið inn í verkið er líka kirkjan á Hellnum sem foreldar mínir giftust í, ástarvisa eftir sænska söngskáldið Evert Taube, Brujeria álög í Mexiko og freyðivín. Serían var tekin upp á mismunandi stöðum í heiminum frá 2013 til 2015. Það hafa komið margir að við gerð verksins, Fólk sem varð á vegi mínum og lánaði mér líkama sína, raddir og sögur.
Síta Valrún útskrifaðist úr Myndlistardeild Listaháskólans í vor og EPISODES +- er hennar fyrsta einkasýning eftir útskrift.
FACEBOOK EVENT
SÍTA VALRÚN will be exhibiting an installation of EPISODES +- in EKKISENS next friday, opening at 20:00.
This is a series of video poems about love relationships. It is a portrait of dimensions of states and a submission to never understanding them. It touches happiness, loneliness and obsession. It talks about building castles out of clouds, about mutilation being so desperate, you would cut of your body parts for someone and crying at airports, and then going back for more.Weaved into these tales are also the church where my parents got married, love songs of Evert Taube, brujeria spells in Mexico and forgiveness. A lot of people participated in this project in one way or another, people I met at some point and they lent me their bodies, voices and stories.
Síta Valrún graduated from the Visual Art Department of the Iceland Art Academy in spring this year and EPISODES +- is her first solo exhibition after graduation.