Kaktus í Ekkisens – Eden/Vín

Hinir fræknu Kaktusar frá Akureyri verða með lifandi innsetningu í Ekkisens næstu helgi! Sýningaropnun verður kl. 19:00 – 21:00 á laugardaginn og opið verður sunnudaginn frá kl. 14:00 – 16:00. Athugið að sýningin er einungis opin þessa einu helgi.

Kaktusar eru:

Anne Balanant

Áki Sebastian Frostason

Brák Jónsdóttir

Freyja Reynisdóttir

Hekla Björt Helgadóttir

Jónina Björg Helgadóttir

Kaktus er listamannarekið rými til húsa í listagilinu þar sem áður starfaði Populus Tremula. Stjórnendur Kaktus eru sex talsins og saman göfga þau akureyskt menningarlíf með fjölbreyttum og frumlegum menningarviðburðum. Rýmið nota þau einnig sem eigin vinnustofur.

Nánar um Kaktus HÉR.
unnamed-3

Kaktus is coming to Reykjavík!

Eden/Vín, a living installation by team Kaktus, will be opnening next saturday, October the 31st from 19:00 – 21:00. Kaktus is coming to Ekkisens art space with tropical plants, waffles, parrots, exotica and more mirabilia…
The exhibition will only be open during next weekend! So if you miss the opening make sure you come and see it on sunday 14:00 – 16:00.

Kaktus is an art venue in Akureyri run by Anne Balanant, Áki Sebastian Frostason, Brák Jónsdótiir, Freyja Reynisdóttir, Hekla Björt Helgadóttir and Jónina Björg Helgadóttir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star