Vídjóból býður þér á safaríkt vídjókvöld!
Vídjóból er hluti af Bólfestu, annarri sýningu í röð hústökusýninga Ekkisens.
Verk eftir tuttugu listamenn verða sýnd hvert á fætur öðru meðan gestir láta fara vel um sig í sófanum. Verið hjartanlega velkomin, herlegheitin byrja klukkan 21!
///
Vídjóból invites you to a juicy night of videos! Vídjóból is part of Bólfesta, the second squatting exhibition of Ekkisens.
Twenty artists’ work will be exhibited one after the other while guests lay back in the sofa. Welcome, the shenanigans start at 9 PM!
Þáttakendur // Participants:
Catoo Kemperman
Adam Halaka
Elín Anna Þórisdóttir
Moa Gustafsson Söndergaard
Fritz Hendrik IV
Kristín Helga Ríkharðsdóttir
Katrín Helena Jónsdóttir
Simon Rymenants
Katrín Kristjánsdóttir
Rebecca Lord
Viktor Pétur Hannesson
Sara Ósk Rúnarsdóttir
Rúnar Örn Marinósson
Elísabet Birta Sveinsdóttir
Indriði Arnar Ingólfsson
Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir
Ieva Grigelionyte
Ylfa Þöll Ólafsdóttir
Katrín Helga Andrésdóttir
Ósk Jóhannesdóttir
Umsjón með vídjóbóli hafði // The Vídjóból (“video lair”) was supervised by Bára Bjarnadóttir.

