LÍNUBILUN – Sequences Art Festival off-venue

Ekkisens tók þátt í Sequences listahátíð með því að spila saman þremur myndlistarkonum sem allar hafa sinn bakrunn í tímatengdri myndlist. Verkin sem þær sýndu kölluðum á við rýmið í bæði nær- og fjærumhverfi ásamt því að kveikja líf í hverjum krók og kima í sýningarýminu.

Listamenn sem sýndu verk voru:

Dodda Maggý
Sigrún Hrólfsdóttir
og Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Sýningastjórar voru: Borghildur Tumadóttir og Freyja Eilíf Logadóttir

sigrún_hrólfs2
Hótel Hold 
Sigrún Hrólfsdóttir 
Verkið er unnið sérstaklega fyrir Ekkisens. Það byggist á samtali og upplifun á nærumhverfi sýningarýmisins. Bleika neonskiltinu sem trónir yfir Þingholtunum, hverfi sem einkennist af húsum frá upphafi síðustu aldar, hefur verið breytt með tölvutækni. Í orðaleiknum er að finna bæði memento mori og ást á líkamanum.


Sirra Sigrún Sigurðardóttir 
Tengsl

Verkið er staðbundinn leikur, þar sem þungamiðjan er staðsett í litlum afkima, bakherbergi í bakhúsi. Afkimi tilkominn undan þrýstingi frá virkni og formi aðliggjandi rýma: herbergi, stigi, gangur, snyrting, pressast inn á við en mætast ekki. Eftir stendur einkennileg formleysa, millibil fyrir tilfærslu flæði og tengsl.


Dodda Maggý 
DeCore (rosenkreuzer)
Video, 3:30 min

Dodda_Maggý_DeCore(rosenkreuzer)

Ekkisens Art Space participated in Sequences Art Festival by playing together three established artists who all have their bakround in time-related art. The works they exhibited in Ekkisens had a dialogue with both inner and outer surroundings as well as igniting life in every corner of this unconventional exhibion space.

Curators were: Borghildur Tumadóttir and Freyja Eilíf Logadóttir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star