Íbbagoggur í Ekkisens – Ljótur á tánum

Íbbagoggur opnaði myndlistarsýningu í Ekkisens 28. mars og gaf út myndasöguna Ljótur á tánum.

Myndasagan Ljótur á tánum er fuglasaga um hjátrú, ósanngirni, tilætlunarsemi, þröngsýni og ofbeldi. Ekki jafn fyrirferðamikil en þó einnig til sýnis verður svarthvíta myndaröðin Litirnir.

DSC00445
DSC00444

DSC00443
DSC00457


Íbbagoggur er listamaðurinn Héðinn Finnsson. Hann er útskrifaður frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands og hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum, þar á meðal Hinni Konunglegu Teiknisýningu sem haldin var í Ekkisens í fyrra. Ljótur á tánum er hins vegar hans fyrsta einkasýning.

látíekkisensflæer

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star