Eitur í flösku – Tanja Huld Levý

Fata- og textílhönnuðurinn Tanja Levý sýnir sína fyrstu fatalínu í formi innsetningar í Ekkisens á hönnunarmars.

Munstur og form fatalínunnar voru hönnuð útfrá sögu sem segir frá flatfiski sem lendir í olíubrák í hafinu, aðlagast umhverfinu og fer í dulargervi. Eitur í flösku er tilvísun í (felu)leikinn og eitraða olíulekans.

Aðrir sem koma að verkefninu eru t.d. hönnuðurinn Jóna Berglind Stefánsdóttir sem sér um grafíska hönnun og svo hljóðtækni- og tónlistarmaðurinn Kári Einarsson sem sér um tónlist.

Opnun sýningarinnar verður kl. 18 – 21 þann 11. mars.


DJ Flugvél og Geimskip skemmti gestum og gangandi

Tanja Levý útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2012 með B.A í fatahönnun. Sama ár hóf hún nám í textílhönnun og útskrifaðist þaðan árið 2014.

11006404_10153116540423894_8455772688011854406_n

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star