Fjöltengi / Multiple-socket extension lead

Fjöltengi er samsýning myndlistarnema á 3. ári í Listaháskóla Íslands.
Opnun verður kl. 20:00 laugardaginn 28. febrúar.

Á sýningunni verða verk sem fjalla um margbreytilega skynjun okkar á heiminum. Notast er við mátt dreymandans, andleg mið könnuð, leitað að nýjum sýnum, óvissan heilluð og frelsinu fagnað sem felst í því að leyfa sér að dreyma. Innsæið mun birtast í formi sköpunarkraftsins og því miðlað sem er handan tungumálsins.

Sýnendur voru:
Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, Andri Björgvinsson, Bergrún Anna Hallsteinsdóttir, Myrra Leifsdóttir, Heiðrún G. Viktorsdóttir, Hjálmar Guðmundsson, Sara Ósk Rúnarsdóttir, Sigríður Þóra Óðinsdóttir, Steingrímur Gauti, Ylva Frick

Sara_Ósk_Rúnarsdóttir
Sara Ósk Rúnarsdóttir

fjöltengi114 Sigríður Þóra Óðinsdóttir

Fjöltengi111

Fjöltengi112

Fjöltengi115

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star