Syndaaflausn í Heilaga herberginu – Guðrún Heiður Ísaksdóttir

Syndaaflausn var önnur einkasýning Guðrúnar eftir útskrift en þar bauð hún gestum upp á ljóð í skiptum fyrir syndir þeirra, í skriftaklefa sem hún setti upp í Heilaga herberginu í Ekkisens.

Syndaaflausn
Syndaaflausn
Syndaaflausn
Guðrún Heiður Ísaksdóttir á bakvið tjöldin í skriftaklefanum
___________________________________________________________________

GUÐRÚN HEIÐUR ÍSAKSDÓTTIR (f.1989) útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands í vor. Hún hefur sýnt verk sín á fjölda samsýninga frá árinu 2011 og haldið tvær einkasýningar, Fjalldraparland (2013) á Hótel Kaffistofu og Þetta er brauðterta (2014) í Gallerí Gesti. Guðrún hefur birt ljóð í ljóðakverinu Innvols og er einn stofnenda bókaútgáfunnar Dulkápan. Hún nam einnig skúlptúr og gjörninga í Vínarakademíunni veturinn 2013.

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star