Tilorðningar – Birta Þórhallsdóttir sýnir í Betri Stofunni

Tilorðningar er fyrsta einkasýning Birtu Þórhallsdóttur en þar sýndi hún teikningar og bókverk sem tengjast tilorðningu og stökkbreytingu óræðra lífvera. Verkin sem gefur að líta á sýningunni voru flestöll unnin í Mexíkóborg síðastliðið ár.

Tilorðningar_myndir   Tilorðningar3Tilorðningar6

_____________________________________________________
BIRTA ÞÓRHALLSDÓTTIR (f.1989) útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands í vor. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum og gefið út ljóðakver og bókverk ásamt því að vera stofnandi Listvísi – Málgagn um myndlist ásamt Freyju Eilíf Logadóttur. Birta var skiptinemi í listakademíunni Escuela Nacional de Pintura, Escultura y Grabado “La Esmeralda!” fyrir tveimur árum og hefur verið með annan fótinn í Mexíkóborg síðan þá.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star