Dýflissa / A Dungeon | Margrét Helga Sesseljudóttir & Sofia Montenegro

Sýningin er Dýflissa unnin af Margréti Helgu Sesseljudóttir og Sofiu Montenegro í samstarfi við Ástu Fanneyju Sigurðardóttur, Gígju Jónsdóttur, Nínu Óskarsdóttur, Unu Björgu Magnúsdóttur, Sindra Leifsson og Óskar Ámundason.

You are cordially invited to the opening of “The Dungeon” at Ekkisens on Saturday, february 23rd, 5-7 p.m.

The Dungeon is a duo show by Margrét Helga Sesseljudóttir and Sofia Montenegro in collaboration with Ásta Fanney Sigurðardóttir, Gígja Jónsdóttir, Nína Óskarsdóttir, Una Björg Magnúsdóttir, Sindri Leifsson and Óskar Ámundason.

https://www.facebook.com/events/1201429030015903/

Á sýningunni Dýflissa er sett á svið ástand í kjallara, á ótilgreindum stað og á óljósum tíma í fortíðinni. Þar mætist helgidómur og blygðun.

Sofia Montenegro mun vera með hljóðagjörning á opnunni, þar sem hún býr til hljóð með sömu aðferð og var áður beitt við að búa til hljóð fyrir kvikmyndir. Margrét Helga Sesseljudóttir mun sýna innsetningu og inni í henni verða til sýnis skúlptúrar eftir 6 ólíka listamenn.

Margrét Helga Sesseljudóttir gerir skúlptúra, ástand og andrúmsloft. Hún hefur lært myndlist í Utrecht og Dublin og er nú að ljúka meistaragráðu frá Listaháskóla Íslands. Margrét hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið fimm einkasýningar.
Sofia Montenegro lærði myndlist í Madrid og Utrecht og er nú að ljúka meistaragráðu í the Dutch Art Institute. Hún vinnur með hljóð, vídjó og gjörninga. Sofia hefur tekið þátt í ýmsum sýningum og listamannadvölum víðsvegar um Evrópu. Hún býr og starfar í Barcelona.

_______________________________________________________

 

 

52387450_2327350967522247_659383496908734464_n

 



       __    __   .__                             
  ____ |  | _|  | _|__| ______ ____   ____   ______
_/ __ \|  |/ /  |/ /  |/  ___// __ \ /    \ /  ___/
\  ___/|    <|    <|  |\___ \\  ___/|   |  \\___ \ 
 \___  >__|_ \__|_ \__/____  >\___  >___|  /____  >
     \/     \/    \/       \/     \/     \/     \/


 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star