SUPER #4 EKKISENS | Vienna – Austria / Reykjavík – Iceland

SUPER #4 EKKISENS | Útgafa og sýning í Vín & Reykjavík

föstudaginn 11. desember kl. 18:00

FACEBOOK EVENT 

Listarýmið SUPER sem staðsett er í Vín hefur annast reglulega útgáfu á myndritinu SUPER sem nú kemur út í fjórða sinn. Fyrir þriðju útgáfuna sýndu þeir verk með listamönnum frá rýminu SELECTO PLANTA BAJA í Los Angeles og fyrir fjórðu útgáfuna halda þeir alþjóðlegu samstarfi áfram með listarýminu EKKISENS í Reykjavík.

Fjórða útgáfan af SUPER inniheldur eina opnu úr portfolio tuttugu listamanna. Tíu voru valdir af SUPER og tíu voru valdir af EKKISENS og tvær sýningar munu eigar sér stað á nákvæmlega sama tíma tengdar með myndbandsvörpun og myndsamtali á milli rýmanna.

Verið velkomin á opnun og útgáfuhóf, föstudaginn 11. des kl. 18:00.

VÍN
Birgit Knoechl
Melanie Ender
Rainer Nöbauer* (höfundur verks að ofan)
Sophie Dvorák
Andreas Nader
Katarina Schmidl
Lena Lapschina
Anna Khodorkovskaya
Thomas Kwapil
Julia Wallisch

REYKJAVÍK
Anton Logi Ólafsson
Freyja Eilíf
Guðbjartur Þór Sævarsson
Guðrún Heiður Ísaksdóttir
Halla Birgisdóttir
Heiðrún Gréta Viktorsdóttir
Hildur Ása Henrýsdóttir
Sigríður Þóra Óðinsdóttir
Sigurdur Ámundason
Viktor Pétur Hannesson

KUNSTRAUM SUPER
Listamennirnir Victoria Mayer, Andreas Berger og Perkmann Rainer Stadlbauer hafa rekið listarýmið SUPER síðan 2013. Svæðið er auk þess að vera sýningarými, einnig vinnustofa og verkefnarými fyrir listræna tilraunastarfsemi.
supersuper.at

ON SITE ART PROJECTS
Eru samtök sem starfa á alþjóðlegum vettvangi fyrir kynningu á upprennandi samtímalist.
onsite-artprojects.com

 

EKKISENS – Reykjavík – Ísland & Kunstraum SUPER – Vín – Austurríki í samvinnu við On Site Art Projects.

 

12347622_999468206762311_6437364239293982353_n
Kunstraum SUPER

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star