Pengruiqio – Ætilegt óæti / Edible inedibles

Edible inedibles at Ekkisens // Ætilegt óæti 

Escaping the ideology of cuisine
 // Að flýja hugmyndafræði matargerðar


Þann 3. október opnar sýningin Ætilegt óæti í Ekkisens.
Sýningaropnun verður kl. 17:00 og verður sýningin opin 4. – 11. október frá kl. 12:00 – 17:00. 

Að baki sýningunni stendur unga listakonan Pengruiqio sem er af kínversku bergi brotin og nýflutt til Íslands frá Englandi. Pengruiqio útskrifaðist úr stærðfræðideild háskólans í Manchester en fluttist svo til London þar sem hún sneri við blaðinu og fór að vinna í myndlist. 

„Ég flutti til Íslands, skyndilega og mjög óvænt. Ég tók þá ákvörðun að ímynda mér að ég væri sjómaður og að förin til Íslands væri mín fyrsta sjóferð. Ég málaði mynd af mér sem sjómanni, þar sem ég fyrst hitti fyrir þennan ókannaða heim af matargerð.  

Sjómaður í mér fór í sjóinn og safnaði ígulkerum, þangi, kræklingi og marglyttum. Ég tók kræklinginn heim og ég spilaði tónlist fyrir hann svo hann myndi  skyrpa út sandinum, en það er uppfinning mín í matargerð. Óvæntar og undarlega lausnir virtust eðlilegar í þessu töfrandi ókunna landi, svo ég fór að reyna aðra hluti sem hefðu áður virst fáránlegir. Í mínum heimi var þetta mjög náttúrulegt ferli.

Svo ég býst við því að það segi sig sjálft; ég elda eins og ég mála. Engin hefðbundin matreiðsla. Þú getur ímyndað þér að þú sért að koma inn á veitingastaðinn minn þegar þú kemur á sýninguna, þar sem þú getur gleymt öllu þú vissir um núverandi framsetningu á mat, velt fyrir þér ætileika ýmissa hluta og einbeitt þér að tilfinningalegu innihaldi matarins þegar þú upplifir bragðið.“

12092559_939164282797083_1771503652_n
12048476_939164596130385_155560511_n
10930140_520633144779855_7309493013627727107_n
12119034_520633308113172_5358704209165431134_n

12079647_847140548738125_2504389511165793572_n

12074906_846230468829133_4960455276752813801_n


About Pengruiqio:

Artist, objects maker and photographer based in London UK, now Reykjavik ICELAND.

Graduated in 2007 with a Mathematics degree and going on to create art and photographs with a rational interpretation of the perceptual. Currently becoming more involved with painting and drawing as a medium of expression.

Exhibitions

2015-Almost Art Project (AAP) group exhibition, Beijing, China

2014- Voyage Never Ends, group photography exhibition, Gucang Contemporary Art Gallery, Gansu, China

2013- Being is Not Being, group art exhibition, UCCA Beijing, China

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star