Börnin heimta kjúlla – Nína Óskarsdóttir 2. – 5. janúar 2015

Börnin heimta kjúlla er fyrsta einkasýning Nínu Óskarsdóttur eftir útskrift og þar sýndi hún textílverk, skúlptúra og vídjó sem unnin eru út frá hugmyndum um barnæsku og neyslumenningu. Á sýningunni sýndu Katrína Mogensen og Nína Óskarsdóttir fimmta samstarfsverk sitt í röð verka sem þær hafa unnið síðan 2011 undir titlinum Næturdýr.

Nína Óskarsdóttir (1986) útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2014 og hefur áður stundað nám í fatahönnun og lært útsaum, bakstur og ræstingar við Hússtjórnarskólann í Reykjavík. Nína hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hér á landi seinustu ár og sett upp tvær einkasýningar, Dýr að borða skyndibita (2013) og Syngjum saman, gleðjumst saman (2013). Nína vinnur í flesta miðla og er útgangspunktur hennar jafnan samfélags og menningartengd fyrirbæri.

1.Börnin_heimta_kjúlla1

L1010100

1.útsaumur

Hér má sjá bút úr verkinu Næturdýr nr. 5 eftir Nínu Óskarsdóttur og Katrínu Mogensen.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star