Sýning Solveigar Thoroddsen “Náttúrulega” opnaði laugardaginn 1. september 2018 og voru til sýnis verk sem fjalla um náttúruna og tengsl manneskjunnar við hana.

Solveig Thoroddsen er Reykvíkingur en hefur ferðast og búið víða á landsbyggðinni. Hún hefur lengst starfað sem grunnskólakennari og nú sem leiðsögumaður. Solveig vinnur í ýmsa miðla og eru umfjöllunarefnin gjarna samskipti manns og náttúru svo og pólitísk samfélagsmál. Hún hefur tekið þátt í samsýningum bæði heima og erlendis og árið 2017 gaf Partus út ljóðabók hennar Blekrými í bókaflokkinum Meðgönguljóð. Solveig lauk B.A. í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2010 og M.A. frá sama skóla árið 2015.
__ __ .__ ____ | | _| | _|__| ______ ____ ____ ______ _/ __ \| |/ / |/ / |/ ___// __ \ / \ / ___/ \ ___/| <| <| |\___ \\ ___/| | \\___ \ \___ >__|_ \__|_ \__/____ >\___ >___| /____ > \/ \/ \/ \/ \/ \/ \/
██▓▓██ ██▓▓▓▓██ ██░░██ ██░░██ ██ ░░░░██ ██ ░░░░░░██ ████ ██ ░░░░░░░░██ ██ ██████ ██████ ░░░░░░░░██ ██▓▓ ████ ██████ ░░░░░░░░██ ██▓▓░░░░ ██████████████ ░░░░░░██ ██░░░░░░░░░░ ░░░░░░░░░░░░░░██ ██░░░░░░░░░░░░ ░░░░░░░░░░░░░░░░████ ██░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░████ ██░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░████ ████████░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░████ ██████░░░░░░░░░░████ ██████████