Very nice / Mjög flott | Drengurinn Fengurinn

*english below*

Halló! Ég er Drengurinn fengurinn og mér þætti vænt um að þú kæmir á opnunina mína í Ekkisens laugardaginn 23. júní 2018 kl. 17:00 – 20:00. Þá opnar sýningin mín sem heitir „Mjög flott“. Hún verður opin til 8. júlí 2018.

Opnunartímar:
16:00 – 18:00 fimmtudaga – sunnudaga

Ókei vá jákvætt! Maður bara að halda sína fyrstu einkasýningu og eitthvað. Þar verða myndbönd, myndir og málverk sem maður hefur verið að gera. Maður á alltaf að gera hluti. Helst eitthvað mjög flott. Maður má aldrei stoppa. Aldrei. Jafnvel þegar manni langar kannski ekkert að gera mjög flott og kannski langar manni ekki til að gera neitt yfirhöfuð. Kyrrstaða er ekki til. Bara afturábak og áfram. Maður vill sko frekar fara áfram.

Ég fæddist árið 1989 á Brekkunni á Akureyri. Maður útskrifaðist úr Myndlistaskólanum árið 2012 og úr Listaháskóla Íslands 2016. Undanfarið hefur maður verið að vinna í sjálfum sér og svona. Maður hætti að borða nammi og að vera fyllibytta. Borða heldur ekki flögur. Svo er maður vegan. Fólkið er ræktinni er svo farið að halda að maður sé heimilislaus þar sem maður er alltaf þar. Nema þegar það er lokað. Maður er svo líka Instagramstjarna. Endilega followa @drengurinn_fengurinn.

https://www.instagram.com/drengurinn_fengurinn/

***ENGLISH***

Hello! I’m Drengurinn fengurinn and I would really appreciate it if you would come to my opening in Ekkisens Saturday 23. June 2018 at 5 pm – 8 pm. I will be opening my exhibition which is called “Very nice”. It will stay open until 8. July 2018.

Opening hours:
4 pm – 6 pm Thursdays – Sundays

Okay wow fabulous! I’m opening my first solo exhibition and stuff. It consists of videos, photos and paintings that I’ve been doing. You must always be doing something. Preferably something very nice. You should never stop. Never ever. Even when you don’t feel like doing something very nice or even when you don’t feel like doing anything at all. You can’t stay in the same place. You can only go forward or backwards. I personally prefer moving forward.

I was born in Akureyri in 1989. I graduated from Akureyri School of Visual Arts in 2012 and from Iceland University of the Arts in 2016. Lately I’ve been working on myself. I stopped eating candy and being an alcoholic. I also don’t eat chips. I’m also vegan. Plus, the people at the gym think I´m homeless because I´m always there pumping. Except when it’s closed. I´m also an Instagram celebrity. Please follow @drengurinn_fengurinn.

https://www.instagram.com/drengurinn_fengurinn/

 

     __  __  .__               
 ____ | | _| | _|__| ______ ____  ____  ______
_/ __ \| |/ / |/ / |/ ___// __ \ /  \ / ___/
\ ___/|  <|  <| |\___ \\ ___/|  | \\___ \ 
 \___ >__|_ \__|_ \__/____ >\___ >___| /____ >
   \/   \/  \/    \/   \/   \/   \/


                   
                          ██▓▓██
                         ██▓▓▓▓██
                         ██░░██ 
                         ██░░██ 
                        ██ ░░░░██
                       ██ ░░░░░░██
  ████                  ██ ░░░░░░░░██
 ██  ██████            ██████ ░░░░░░░░██ 
██▓▓     ████       ██████    ░░░░░░░░██ 
██▓▓░░░░     ██████████████       ░░░░░░██  
 ██░░░░░░░░░░            ░░░░░░░░░░░░░░██  
  ██░░░░░░░░░░░░       ░░░░░░░░░░░░░░░░████   
   ██░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░████     
   ██░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░████       
    ████████░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░████         
        ██████░░░░░░░░░░████           
           ██████████

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star