Lýðræðið er pulsa + HÁVAÐI III

HÁVAÐI III
+ Lýðræðið er Pulsa

Sautján listamenn verða með hávaða í Ekkisens á kosningadag – laugardaginn 29. október. Hávaðinn hefst kl. 16:00 og mun standa fram eftir kvöldi. Gjörningar frá og með kl. 16:30.

Samtímis á sér stað uppákoman Lýðræðið er Pulsa eftir Steinunni Gunnlaugsdóttur sem fer fram á hverjum alþingiskosningadegi.

Þátttakendur í lögbundinni stafrófsröð:

Anton Logi Ólafsson
Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Clara Bro Uerkvitz
Freyja Eilíf
Guðrún Heiður Ísaksdóttir
Hjálmar Guðmundsson
Katrína Mogensen
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Leifur Ýmir Eyjólfsson
Logi Bjarnason
Snorri Páll
Steinunn Gunnlaugsdóttir
Una Sigtryggsdóttir
Þórir Freyr Höskuldsson
Ylfa Þöll Ólafsdóttir
Ýmir Grönvold

Hávaðasýningin er sú þriðja í röð samnefndra sýninga sem hafa átt sér stað frá árinu 2013. Þá opnaði sú fyrsta á Hótel Kaffistofu við Hverfisgötu þann 4. júlí. Önnur hávaðasýningin opnaði á 17. júní árið 2015 í Ekkisens en myndir og frekari upplýsingar má skoða hér:

https://ekkisens.com/2015/06/14/havadi-ii/
https://listamennmedhavada.wordpress.com/
https://www.facebook.com/kaffistofa.nemendagalleri/media_set?set=a.4848749707517.1073741829.1560194094&type=3

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
close-alt close collapse comment ellipsis expand gallery heart lock menu next pinned previous reply search share star