SKARKALI Hellulagningarmaður, leikhússtarfsmaður, stálvirkjasmiður, súpugerðarkona, fyrrverandi starfsmaður húsasmiðjunnar og nýbökuð móðir tóku skurk og settu upp myndlistarsýningu í gömlu íbúðarhúsnæði á Bergstaðastræti 25B. Sýningin opnaði 22. ágúst og var opin 23. ágúst á Menningarnótt
Þátttakendur voru:
Freyja Eilíf Logadóttir Guðbjartur Þór Sævarsson Guðrún Heiður Ísaksdóttir Leifur Ýmir Eyjólfsson Katrína Mogensen Nína Óskarsdóttir
Plakat Katrína Mogensen
Á ströndinni Spagettí, tómatssósa, dúkkubörn Freyja Eilíf Logadóttir

Brjóstaþrykk Akríl á dagblaðapappír
Nína Óskarsdóttir

Með lögum skal land byggja Steinhellur, blaðsíður úr biblíunni Freyja Eilíf Logadóttir og Guðbjartur Þór Sævarsson
Ljósmynd Katrína Mogensen
Culture Beat II Myndbandsverk í þremur lögum sem tekst á við menningartengda atburði og fyrirbæri Katrína Mogensen og Nína Óskarsdóttir
Frumraun Skannaðar kúkableyjur
Guðrún Heiður Ísaksdóttir
Sænginni yfir minni Blek, sængurver
Freyja Eilíf Logadóttir
kjúklingar from Nína Óskarsdóttir on Vimeo.
Gaza Ströndin Leifur Ýmir Eyjólfsson
How do you like Iceland Leifur Ýmir Eyjólfsson
Portrett Leifur Ýmir Eyjólfsson 

Gjörningur
Nína Óskarsdóttir

For sale Guðbjartur Þór Sævarsson


